Frábær grein, enn og aftur! Skemmtilegt hvernig þú berð (aftur) saman Rommel og Eisenhower. Alltaf gaman að skoða hlutina frá svona “óhefðbundnu” sjónarhorni. Og gaman að þú skyldir minnast á Higgins-bátana. Ég skal segja þér það, að það að húka í svona bát í nokkra klukkutíma, og gera svo “árás” á ímyndaða Japani sem eru að verja Iwo Jima, með sprengjur springandi allt í kringum sig og vélbyssuskothljóð sem dynja á eyrum manns, er meiriháttar lífsreynsla. Take it from someone who knows. ;)...