Sko… Eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og þessi raungreinafög (að líffræði og jarðfræði undanskildum) eru náttúrulega bezt. Saga er líka yndisleg og þýska er snilld. Restin er oftast nær bara svona lala… annað hvort verið að fara í eitthvað sem maður kann fyrir (enska, danska og í sumum tilfellum íslenska) eða bara eitthvað svona yndislega óhressandi (íslensk bókmenntasaga t.d.). Fer náttúrulega líka eftir kennurum og svona, en svona virkar þetta bara. :)