Það er gott að vita til þess að að öllum líkindum mun hatursfullt líferni þitt og hugsun leiða til þess að við sjáum sönnun á alvöru náttúruvali, þ.e.a.s. endalok genanna þinna. Ég óska þér innilega bata af hatrinu, ekki mín vegna, heldur þín. Það er andlega erfitt að hata, því um leið skapar maður hatur á sjálfum sér, líkt og sést greinilega í efri svörum.