Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Hugmyndir og fleira

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Greinasamkeppni um tískuhönnuði? Myndakubb notenda?

Re: Ostur Dagsins Frenzied berserker

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það má e.t.v. hafa gaman að því, þó að ég sé sjálfur meira fyrir að skapa flotta karaktera í huganum :) En já, þessi gaur er skrímsli, ég get verið hjartanlega sammála því.

Re: L

í Anime og manga fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég var nú bara að tala um TV-out eða setja hana á DVD þegar þú kemur höndunum yfir hana. Annars fuinnst mér myndir njóta sín betur á frummálinu, svo ekki sé nú minnst á hversu asnalegt það er þegar munnhreyfingar passa ekki við. Lesa bara textann :)

Re: Ostur Dagsins Frenzied berserker

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Úff, þessar aukabækur eru svo unbalanced margar hverjar að það væri án efa hægt að gera eitthvað immortal super drasl úr þeim, en væri nokkuð gaman að spila það? Ég pæli alveg í hvað ég geri og hvaða feats og galdra ég tek, en þetta er alltof mikil stærðfræði til að ég gæti nokkurn tíman séð heildræna karakterþróun í aðalatriði í þessum gaur.

Re: L

í Anime og manga fyrir 18 árum, 3 mánuðum
1) Bandaríkjamenn skemma bara myndir með því að Hollywood-a þær með ýmsum níðingslegum aðferðum. 2) Japanir eiga margir hverjir erfitt með að losa sig við hreiminn, og myndi það því draga mikið úr því hverjir gætu leikið í myndinni án hreims. Afhverju ekki bara að senda bréf til einhverra kvikmyndahátíðagaura ef þig langar endilega að sjá þetta í bíó? Eða bara horfa á myndina í tölvunni eða sjónvarpinu.

Re: Leita að hóp á Álftanesi

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gangi þér vel, þú munt þurfa á henni að halda Úff…

Re: Spunaspil?

í Spunaspil fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Á íslensku hafa verið officially gefin út tvö spil að mér vitandi, Askur Yggrasils og fræknir ferðalangar. Því sem næst ómögulegt er að telja spilin á ensku, bæði hvað varðar fjölda, hvað hefur verið gefið út og á hvaða skala nú eða hreinlega hvað teljast spunaspil, því vafalaust eru til þónokkur spil sem eru ekki “fullkomlega” spunaspil.

Re: Hvað gera hugarar?

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Chilla eins og ljón í frítíma, annars bara skóli og vinna þess utan.

Re: Heitt?

í Hugi fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ALveg -25 stig fyrir þetta, tekur þetta fína clean look af vefnum.

Re: Yokohama Kaidashi Kikō

í Anime og manga fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Undirskriftir eru vanmetinn máttur @_@

Re: Huh ??!

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kauptu þér svartan stuttan kjól í anda Coco chanel, það er alveg hátískan í dag…

Re: Málverkið

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vermeer var einmitt snillingur í birtu og ljósmagni.

Re: KOMASVO

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég þakka stuðningin, og sé að hér eru margir sannir listunnendur sem sjá snilldina og táknfræðina í bannernum mínum :)

Re: Emú

í Smásögur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ekkert sem ég er byrjaður á… en það má vel vera að ég haldi áfram með þetta seinna.

Re: Yokohama Kaidashi Kikō

í Anime og manga fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er einmitt afar hrifinn af sögum án söguþráðs, og þetta manga átti skv. Wikipediu að vera tímamótaverk í þeirri gerð sagna.

Re: pirrandi lög...

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
úff, hvenær ætlar fólk að hætta að rífast um hvað sé góð tónlist og hvað ekki… Engum finnst það sama um tónlist, svo að þið getið allt eins hætt að dissa raftónlist/metal/hip-hop o.s.frv., því fólk hlustar bara á það sem því þykir skemmtilegt.

Re: graffiti

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
nettö

Re: Graff

í Myndlist fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nice one

Re: Mínar uppáhaldsflíkur

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nice one, alltaf gaman að sjá menn ganga í hattaklúbbinn :)

Re: fuglar

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nice one :)

Re: Assassin spell list bókin mín

í Spunaspil fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Myndi alveg adda smá flavori að prenta út spellsheets með svona forsíðu, þó ég sjái nú ekki að þetta fari conscept fari lengra en það :P

Re: Ég ætla

í Anime og manga fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Stigin koma seinna, ég tók þátt í svona ég ætla um daginn, og ég fékk stig daginn eftir.

Re: Simpsons sem Anime

í Anime og manga fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Anime hefur þó verið gert eftir Amerískri fyrirmynd, t.d. Demashita!Powerpuff Girls Z eftir Powerpuff Girls, þó að þú hafir líklega ekki talið PPG sem al-bandarískar teiknimyndir :P

Re: Blogg

í Blogg fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Blogg er til á mun víðtækara formi en þú nefnir hér þykir mér. Blogg er mun frekar skráning á hugarþeli eiganda þess en endurtalning atburða sem hann/hún hefur upplifað undanfarið. Blogg er til sem dagbækur, fróðleikur, skáldsögur í bígerð, greinaskrif og margt, margt fleira. Margir halda úti einkabloggsíðum, og borga fyrir það. Mörkin milli bloggs og vefsíðna verða oftar en ekki óljós nú til dags.

Re: Mai HIME

í Anime og manga fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hressandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok