60's retro dags daglega, en er farinn að færa mig meira út í eitthvað victorian age dæmi þegar ég ætla að vera fínn. Er oftast í skyrtu og teinóttum buxum, brúnum leðurskóm, síðum brúnum ullarfrakka og með ljósbrúnan köflóttan hatt. Mjög þægileg föt, og hlý í þokkabót.