Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fólk sem er á móti drykkju

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fyrirgefðu,ertu að reyna að réttlæta það fyrir sjálfri þér eða okkur að það sé allt í góðu að reykja hass?Ég reykti hass í 10 ár og drakk eins og motherfucker,og ég get allveg sagt þér að það steikir í þér heilann!Ég hélt líka alltaf að hass væri ekki ávanabindandi og ÉG gæti hætt þegar ÉG vildi en það var ekki séns,þetta er lúmskasta vímuefni sem til er!Og ég sé engann mun á því að skemma sig fljótt á sterkum efnum eða eyða lengri tíma í það í veikari efnum!

Re: Einhver snillingur?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég á einbreytt rúm fyrir þig,það fylgir reyndar karlmaður með því!;-)

Re: Vill e-r kaupa BLÁAN OPAL?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað í fjandanum er í gangi hérna maður.Ætlar einhver að kaupa Opal eða?

Re: Hvaða hljómsveit værir þú mest til í að fá á klakan?

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
TOOL! Fuck yeah

Re: Nöfn...?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Trakto

Re: Hvaða tónleika hafi þið farið á

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Rammstein Pixies Foo Fighters Korn x 3 Slipknot Wu Tang Clan Muse Frans Ferdinant 90 day men og eflaust meira sem ég man ekki núna

Re: Ógeð

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Djöfullinn!!!!!

Re: Ógeð

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Vúhú fyrstur at last!En já ógeðslega sjúkt fólk í þessum heimi okkar!

Re: Á EINHVER OPAL

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega,þetta lið er í ruglinu!

Re: Uppáhaldsbækurnar mínar.

í Bækur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
The Hitchhiker´s guide to the galaxy.

Re: John Frusciante / Curtains og Shadows Collide with People

í Rokk fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Song to sing when I'm lonely,Carvel,og The Past recedes eru magnadir seydir!Var ad kaupa Niandra LaDes and usually just a T-Shirt.Svoldid steikt plata enda gaurinn i tomu rugli tegar hann gerdi hana.En engin spurning ad hann er alger snilli! P.s.veit e-r hvernig eg get fengid islensku stafina aftur til ad virka a lyklabordinu

Re: Djöfull er ég ógeðslega kúl

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Dude,are you being sarcastic again? Maaan,I just don´t know anymore!!!!

Re: Ofmetnir leikarar?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
F.U. Nick Cage er f****** snillingur. Hugh Grant,það er ofmetið helv. gerpi,Sandra Bullfuck,Antonio Banderas,Julia Roberts.Fáránlega ofmetið lið.

Re: Súkkulaði ^-^

í Matargerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mitt uppáhaldssúkkulaði þessa daga er Nizza með hnetum og rúsínum.Geðveikt.En Toblerone og Mars hafa alltaf trónað mjög ofarlega á mínum lista.

Re: Fyndnasta setning sem þú hefur heyrt?

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú spyrð eins og fávís kona í ölæði! Þetta sagði einn vélstjóri við mig sem var með mér á sjó þegar ég var að spyrja hann e-ð útí vélar. Og Everybody knows if you make assumptions you make an ASS out of U and UMPTION!Long kiss goodnight.

Re: Undirskriftarlisti fyrir:

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég held að þeir þori ekki að búa það til;-)

Re: Vaselín i hár

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Prófaðu olíuhreinsi eða Fant!Virkar allavega til að ná fituklessum af vélum og svona.Veit samt ekki hvort það sé mælt með því í hár:-/

Re: Drauma stelpan ykkar stráka?

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Rauðhærð,með geðveikann rass.

Re: Hæhæ, heimurinn er orðin geðveikur þið vitið!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já þetta er sjúkur skítur.En já,ég hef heyrt margar kenningar sem styðja það sem þú ert að segja um 11. sept. T.d.sá ég e-s staðar því haldið fram að það hafi engin flugvél lent á Pentagon,enginn hafi séð flugvél koma.E-r hafi bara séð e-n rauðann glampa á fleygiferð um himininn sem bendir til að það hafi verið e-s konar sprengja!Og að einnig hafi engar leyfar að flugvél fundist í rústunum!Sel það ekki dýrara en ég ég stal því.En það er kúkafnykur af þessu öllu saman!

Re: Lífið, maður...

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haldiði kjafti,ég er að reyna að sofa.

Re: Myndir sem ég myndi aldrei vilja sjá!

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mig langar ekki að sjá Nine weeks notice með Huge Grant og Söndru Bullfuck!

Re: Smúla eða Spúla ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Smúla,hitt er álíka gaylegt og að segja pylsa!

Re: Diesel buxur á 20 þúsund....

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta átti að koma mikið ofar!

Re: Diesel buxur á 20 þúsund....

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og gera þær þig að betri manni?

Re: Bestu illmennin

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bill - Kill Bill. Magneto - X-men.Segulmagnaður fjandi! Agent Smith - The Matrix.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok