Nei alls ekki er það sjálfgefið, ég get auðvitað ekki sagt neitt um þína barnæsku þar sem ég þekki þig ekki neitt, en í sambandi við mína var hún ekki svo slæm, ég aldist ekki upp í neinni óreglu, heldur var bara mjög erfitt á löngu tímabili hjá minni fjölskyldu, þ.e. peningavandamál, sem eru nú hjá mörgum fjölskyldum á íslandi. Það sem ég er að meina er að þegar ég var yngri þurfti ég að hafa fyrir hlutunum, ekki var alltaf hægt að rétta mér pening fyrir bíóferð með bekkjarsystkinunum og...