Getur einhver sagt mer hvort að það sé betra að hafa 2 hunda heldur en einn? Ég er að velta því fyrir mér hvort að það sé betra fyrir bæði mig og hundinn minn (10 mánaða)að hafa annan hund á heimilinu. Það yrði þá bróðir hans sem er 8 vikna gamall. Mér finnst hundurinn minn svolítið einmanna einn og það er erfitt að skilja hann eftir heima á daginn í um 2-3 tíma. Væri það sniðugt fyrir mig að fá bróðir hans inn á heimilið til þess að hann hafi leikfélaga eða er það ekki góð hugmynd? Þessi hundur er ofsalega kelinn og góðu og hann myndi örugglega taka hinn hundinn í sátt