Það er rugl! Banna einhvern hlut útaf því að hann er ofnotaður? Þú fyrirgefur en ég verð að vera ósammála þér, upphrópunarmerki er án efa miklu sniðugra en nokkurntíman feitletrun og undirstrikun þrátt fyrir að áðurgreind atriði eru einkar þægileg þegar maður er að benda á ákveðna punkta. Það er laukrétt hjá þér að upphrópun sé ofnotuð en það merkir ekki að maður eigi að hætta að nota hana. Allt er gott í hófi. Ef fólk feitletrar, skáskrifar og undirstrikar það sem það segir í stað þess að...