Áhugamálið /blizzard tekur til allra leikja frá Blizzard þótt að stór hluti áhugamálsins flokkist undir MMORPG leikinn World of Warcraft, þrátt fyrir það er ekki umræða leiksins á /mmorpg eins og hún ætti að vera þar sem World of Warcraft er MMORPG leikur.