Sælir! Næstum allir hata dönsku, bölva hana í sót og ösku samhliða því að verða tilneyddir af skólayfirvöldum og ströngum foreldrum að læra dönsku. Danska er ekki svo slæm, í raun er danska bara nokkuð skemmtileg og danir stórskemmtilegt fólk í þokkabót, enda eru þeir mjög líkir okkur íslendingum. Sú litla þjóðernishyggja íslendinga nú til dags kemur að mínu mati fram í hatri unglinga/barna á dönsku. Íslendingar stóðu upp gegn oki Dana 17. júní 1944 og lýstu sig sjálfstæða. 64 árum seinna...