Ef þú ætlar að fara að deila á málfar annarra skalt þú líta á þitt eigið málfar, annars skaltu grjóthalda kjafti. Til dæmis þá hefst setning á stórum staf og sögnin að vilja, beygist í fyrstu persónu, eintölu, nútíð ég vil. „Niðrí“ er ekki íslenskt orð en hinsvegar er „niður í“ gild íslensk orð. Reglur ganga ekki yfir fólk heldur eiga við fólk. Einnig er ætlast til þess að setning hefjist ekki á samtengingu.