Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Svafnir
Svafnir Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.374 stig
Áhugamál: Forsíða
Semper fidelis

Re: Varð ágústus Keisari?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það var nýlega gerð rannsókn á trúverðugleika Wikipedia annarsvegar og Encyclopædia Brittanica hinsvegar og Encyclopædia Brittanica var fáeinum prósentustigum áreiðanlegri.

Re: Varð ágústus Keisari?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Enda myndiru aldrei nokkurntíman í jarðlífi mannskepnunnar skrifa : Heimildaskrá : Google og vonast til að kennarinn þinn gefi þér stig fyrir heimildaskrá.

Re: Tímamismunur

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Halli jarðar er 21° til 24°. Gildir þar einu hvar þú ert. Kuala Lumpur eða Búðardal. Halli jarðar er það sem ákvarðar vetur sumar vor og haust.

Re: Tímamismunur

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá, tvöföld kaldhæðni.

Re: Tímamismunur

í Vísindi fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Því halli jarðar er mismunandi hvar þú ert í heiminum.

Re: Varð ágústus Keisari?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Tja.. Wikipedia er ekki 100% örugg heimild. Þessvegna google-a bara og finna 2 - 3 heimildir sem eru sammála.

Re: Varð ágústus Keisari?

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Wikipedia um rómversku keisarana.

Re: Konungsbók; lestrarins virði?

í Bækur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Get ekki sagt að ég mæli sterklega með henni en hún er ágætis lesning engu að síður. Stóðst engan vegin undir mínum væntingum.

Re: Texti eftir mig..Good Bye!

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú ferð of hratt í þetta verðurðu bara sár. Taktu frekar lengri tíma í þetta en styttri.

Re: Texti eftir mig..Good Bye!

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha! Njóttu þess bara að vera laus.

Re: Texti eftir mig..Good Bye!

í Rómantík fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hey, brostu bara. Það eru fleiri fiskar í sjónum. :D

Re: ok

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mob eru óvinir Aggro er Aggression. Að „gain-a aggro“ er að láta óvinin taka eftir þér og ráðast á þig. Mikill skaði á ákveðin óvin getur valdið þvíað hann ræðst frekar á þig. SÖmuleiðis ef þú „healer-ar“ eru líkur á að óvinur ráðist á þig.

Re: Áskorun á RÚV, MORFÍS í sjónvarpið!

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, þér finnst. Það eru ekki allir sammála því að MORFÍS sé skemmtilegri keppni en Gettu Betur. Persónulega finnst mér Gettu Betur töluvert skemmtilegri en engu að síður sendi ég áskorun á RÚV.

Re: Sársaukinn við kynlíf

í Ljóð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hahahaha!

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já, það var planið. Ef þú sást ekki kaldhæðnina þá gerðu foreldrar þínir „legendary fail“ fyrir 15 árum.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fyrirgefðu, ég skal framvegis senda inn greinar með kaldhæðnislegum svörum mínum varðandi korkasvör.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Því hann veit ekki betur. Því miður þá er fíkn sjúkdómur sem er torleystur. Sumir hafa nógu sterka sjálfstórn til að segja „Ég er hættur“ þ.e. að reykja , spila tölvuleik eða eitthvað sem þeir voru vanir að gera daglega svo dögum skiptir. Margir geta það ekki og ef það er „þröngvað“ upp á þá snappa þeir. Þrátt fyrir að svokölluð ofsareiði (rage) komi yfirleitt fram hjá fólki sem hefur langan kveikiþráð. Þannig að reiðin hjá þeim er í flestum tilfellum uppbyggð.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nú, þá var enginn tilgangur að kalla hann aumingja, var það? Eða var það bara smá tröllaútrás?

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fara að skella hormónum inn í áhrifavaldapokan? Þökkum guði fyrir að karlmenn fari ekki á túr, þá yrði sko trollað á huga.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Tja Roxner svaraði einhverju og ans svaraði honum. Svo svarar þú ans sem var ekki að spyrja að neinu. Ég gerði bara sama og þú og ákvað að skjóta inn smá kaldhæðnislegu „commenti“.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vá húmor. Afhverju? Enginn sérstök ástæða er bara útaf því að þú þorir ekki að viðurkenna það að þú ert háður tölvuleik? Erfitt að fara í skólan á morgnanna og fara að sofa á kvöldin? Læturðu heimavinnuna sitja á hakanum þangað til nýr plástur á leikinn kemur svo þú kemst ekki í World of Warcraft og „neyðist“ til að læra? Ég held að hann hafi hitt á veikan punkt.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta var nú sett inn sem kaldhæðni/„wild guess“. En maður bíður nú fastlega við því að þetta sé World of Warcraft.

Re: Tölvufíkill

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Gæti verið að drengurinn gæti ekki spilað Diablo 2 á Battlenet lengur, en hvað veit ég.

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Laukrétt, það er ástæða afhverju sumar hljómsveitir verða vinsælari en aðrar. Þeir sem hlusta ekki á þær fara að kalla þær ofmetnar. Ég er mikill Queen aðdáandi og skil ekki afhverju hún ætti að vera ofmetin, Freddie Mercuryr, blessuð sé minning hans, var að mínu mati með einhverja fallegustu og , hvernig á ég að lýsa því…. kröftugustu rödd í heimi. Ekki spillir að maðurinn var snillingur á píanó.

Re: Tónlist sem þið eigið að fíla en gerið ekki!

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sammála þér, maðurinn á allar þessar vinsældir myndinni sem var gerð um hann að þakka tel ég.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok