Laukrétt, það er ástæða afhverju sumar hljómsveitir verða vinsælari en aðrar. Þeir sem hlusta ekki á þær fara að kalla þær ofmetnar. Ég er mikill Queen aðdáandi og skil ekki afhverju hún ætti að vera ofmetin, Freddie Mercuryr, blessuð sé minning hans, var að mínu mati með einhverja fallegustu og , hvernig á ég að lýsa því…. kröftugustu rödd í heimi. Ekki spillir að maðurinn var snillingur á píanó.