Jú, það var farið með mig í herbergi þar sem ég horfði á minn mesta ótta, upplifði hann þegar hann skreið upp bakið á mér. Síðan þá hef ég hugsað eins og foreldrar mínir og hegðað mér samkvæmt þeirra viðmiðum. Þetta er frekar auðvelt, prófaðu að setja þig í spor foreldra þinna/forráðamanns og líttu á málin út frá þeirra augum.