Nei, en í korknum hjá honum kemur ekkert fram afhverju stelpan vill ekki eignast barnið. Kanski getur hún það ekki, kanski er hún bara hrædd. Þetta getur líka oft breyst þegar stúlkan er búin að fæða barnið. Eins og sum ,,slysabörn" sem verða til…foreldrunum þykir oft mjög vænt um þau þótt þau hafi komið óvænt í heiminn :) En það sem ég er að reyna að segja er að stelpan ræður ekki alfarið um þetta, strákurinn ræður einhverju því hann er allveg jafn tengdur barninu og stelpan þótt svo að hún...