Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sivar
Sivar Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
610 stig

Re: Galdrar hjá sorcerers og wizards

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég er ekki sammála þessu, það er búið að breyta göldrunum þannig að sumir breytast. En það er samt þannig að mér finnst að galdrakerfið býður upp á skemmtilegri hluti. Saving throws er ekki lélegri. Jú jú fortitude save hjá Fighterum eru miklu betri en will og reflex suckar. Þannig að ef fireball er skotið á fighter sem er með 12 í dex (+1) á 8 lvl þá er hann með samtals (ef mig minnir rétt) +4. Og þetta er þriðja lvl galdur og þar sem flestir Pc galdramenn eru með 18 í intelligence þá...

Re: Chaotic Neutral

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já ég er alltaf að velta því fyrir mér því það er alltaf útskýrt sem einstaklingur reynir að finna balancið á milli góðs og ills, afhverju ætti einhver að vilja það. Hinir illu eru sjálfselski og hafa þá heimspeki að heimurinn er bara darwinn sinnaður (the strongest rule) og það er best að nota allt sem er til til þess að koma sér áfram í lífinu. En neutral, ég veit ekki! Balancið á milli góðs og ills, huh??????? Þegar maður er að spila roleplay er mjög mikilvægt að virða hina spilarana og...

Re: Vanilla StarCraft..

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú ert hneta, en ég öfunda þig fyrir að geta gert þetta.

Re: Mismunandi stílbrigði við stjórnun

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
'Eg verð nú að játa að ég fór aldrei í uppreisnarstílinn. Ég hef alltaf ferðast með bækurnar. En þó að maður hafi tekið burt reglurnar sem maður fílaði ekki. Þessi þriðja aðferð er auðivtað nokkuð góð, þetta spil er auðvitað bara spil þannig að maður getur haft gaman af random encounters og svoleiðis dóti, en það er eins og þú sagðir “ best of both worlds” Siva

Re: Ókurteis börn

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
afhverju sagðiru ekki “ hvað segir maður ef maður vill fá?” þá hefði hann svarað “viltu gefa mér” og þá hefiru getað gefið honum eina hnetu. Mér finnst það stundum frábært þegar börn geta talað við fólk sem það kannst ekki við, það er frumkvæði sem mér finnst vera virðingaverðu kostur. En auðvitað eiga börn að vera kurteis og við eigum að hjálpa þeim við það. Siva

Re: Re: In nomine

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
var ekki gert in-nomine í gurps? Ef svo er (mig minnir það) þá hefur kefinu verið breytt.

Re: Re: Re: Varðandi D&D og Paladin

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Paladin getur augljóslega ekki fylgt öllum lögum. Ef hann er í landi þar sem löginn eru mannskemmandi og kúgandi, þá berst hann á móti þeim eins og hann getur. Reynir að breyta þeim. Ef hann er paladin sem er dedicated til þess að stöðva illa wisarda (avani- paladin í birthright, inquisitor í paladins handbook). Þá geriri hann það, þótt lög landsins segi að það eigi ekki að gera það. HE follows his belif and his heart and nothing else.

Re: Varðandi D&D og Paladin

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nei hann fær ekki saving throw bonus fyrir að vera í brynju! Það kemur ekki fram í reglunum og persónulega finnst mér það ekki ganga. En ef stjórnandanum finnst það rétt þá setur hann það inní. En reglurnar setja þetta ekki inní, það mundi breyta saving throws nokkuð. (held ég) Fíla paladininn þinn ekki að það sé verið að henda dauðum úlfum í tjöld? Ef honum er misboðið þá stöðvar hann einstaklinginn sem gerir þetta, hvort sem hann er ork eða konungur. Paladin þarf að standa fyrir fram eign...

Re: Re: Re: D&D 3rd Edition

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
en jafnvel þó það var óraunverulekt, hverju skiptir það. Ég vil spila spil þar sem maður getur gert allan andskotan, hoppað í ljósakrónuna, sveiflað mér yfir, stokkið af henni og lent á arch-villaninum og backstabað hann vel og yndislega. Mörg þessi raunverulegu kerfi gera þessa hluti svo erfiða (sem þeir eru í raunveruleikanum) að maður sleppir þeim. En það getur verið gaman að spila raunveruleikann því get ég eigi neitað. En ég er samt meira fyrir hitt.

Re: JÓLIN :)

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
AAAAARRRRRGGGGGHHHHHHHHH…….það er mánuður þangað til jólin koma, getum við ekki beðið með að tala um jólinn þangað til í desember, sniff, sniff. Annars er þetta nokkuð góð grein hjá þér og alveg rétt hjá þér það sem þú ert að segja. En þetta jólatal fer í mínar fínustu. Já jólin- próf- stress- fólk á hlaupum- minnkar peningainnistæðan osfrv.

Re: Niðustöður skoðanakannanar

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
það hefð mátt vera svona “hérna merkiru til að fá stig” hnappur til þess að minnka skekkjuna. Annars væri gaman að vita hvaða sc-fi spil eru í gangi?

Re: Hverjir ætla: Niðurstöður

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fyrsta sendingin seldist upp á nokkrum dögum. Annars er monster manual að koma, ætli maður skelli sér ekki á hana.

Re: Fleiri korkar

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
D&D White wolf- world of Darkness Úff ég er ekki aktívur í örðum heimum þannig að ég ætla bara að sleppa 3 atkvæðinu. Siva

Re: Re: Re: Innbyrðis virkni spilahópa....

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
3-5 ekki fleiri ef maður er með fleiri þá eru karakterarnir byrjðaðir að missa sitt flavor út af því að maður fær aldrei að njóta sín. Það er gífúrlega mikilvægt að fá að njóta sín og maður geriri það ekki með 6+ spilahópum (eða ég er bara svona lásí gm?) Og 5 er eiginlega pushing it. Ósætti er ekki skemmtilegt, maður reynir eins og maður getur að stöðva það á milli playera, en á milli karaktera þá er það allt í lagi en stundum er erfitt að sjá hvort það séu bara karakterarnir sem eru fúlur...

Re: Re: D&D: Armor Class

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já maður er bara með léttan armor eða þungan það þýðir ekkert að vera með miðlungs, það finnst mér sucka feitt. 'Eg vil stundum vera í miðlungsbrynju en núna þá þýðir það ekki neitt. En Towers shield er ekkert góður nema í örvahríð, hann er svo þungur og lélegur og gefur bara cover. Mjög sniðurgt en ekki sniðugt að nota bara hann. T.d ef margir eru að gera árás á þig er hann ómuglegur því aðeins einn óvinur eða kannski tveir (stjórnandi ræður) fær cover bónusana. Vegna þess að maður getur...

Re: Re: Re: Re: Re: Sagan mín

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
R.A Salvatore var frábær, er frekar slappur núna. Þó er ég alltaf að kaupa og lesa bækurnar eftgir hann, gömul nostalgía. F.R sukkar (mitt álit) en birthright rúlar. Besti heimurinn!!! Nú er ég að koma með mjög sláandi skoaðnir sme eru mínar.

Re: Re: Re: Sagan mín

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er auðvitað hárrétt hjá þér. En það skiptir líka miklu máli, hver heimurinn er skemmtilegur þegar maður er að lesa um hann. Dragonlance er hrein unaður að lesa um (bestu sögurnar komar frá honum, mitt álit!) en það er ekki gott að spila í honum. FR er ekki með góðar sögur og hann er of stór! (finnst mér aftur) alltof mikið af öflugu fólki, hefur letjandi áhrif. ofl ofl. En já auðvitað skiptir múdið mestu máli. Siva

Re: D&D: Armor Class

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er komið inní kerfið að maður verður sitting duck þegar maður er í þungri brynju. Speed reduction og armor check penalty. Gamla dollu bragðið og rogue trickið (létt brynja og gott dex) virkar. En medium brynjur sökka feitt. Það er ekki það mikill munur á léttum og miðlungs brynjum og í miðlungsbrynjum er miklu meiri mínus. Þannig að ég er spá í því að gera house rule um damadge reduction um brynjur.

Re: Re: D&D+ 3ed.

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hann gefur cover. Ef maður er algerlega bakvið skjöldinn þá er ekki hægt að skjóta mann. Þetta er útskýrt á bls 132-133 í d&d players.

Re: jólaskraut

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þakka þér fyrir þessar ábendingar en þetta hefði mátt bíða í smá tíma (að mínu áliti). Jólinn koma, við vitum það, það þarf ekki að minna okkur á það aftur og aftur.

Re: það er ástæða til að vera hræddur um börnin

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég vann á leikskóla í 20 mánuði og lenti aldrei í því að þurfa að tína upp sprautunálar. Kettir voru samt alltaf að nota sandinn sem klósett (á sumrinn þá). barn verður að geta þreifað á heiminum til þess að þroskast, ég er ekki að segja að þú eigi að henda honum burt frá þér, en það verður að losa reipið smá. Siva

Re: Er Pokemon sniðugt fyrir börnin?

í Börnin okkar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég fíla pokemon, þetta er eins og hvert annað áhugamál. Fyrir utan það að pokemonin berjast við hvort annað og þau drepa aldrei hvort annað, heldur rotast þau. Þetta er tövluspil (upprunalega) og eru þau slæm? Síðan var þetta safnkortaspil og ég held að foreldranir ættu nú að geta sagt “nei” ef þau hafa ekki efni á því að kaupa pokemonið. Annars eru alltaf til óhöp sem er hægt að tengja við hvaða áhugamál sem er.

Re: Re: Re: Toon

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Alveg stórkostleg spil, en rosalega erfitt að fá fílinginn yfir því. Þau fáu skipti sem ég hef spilað þau hafa samt verið ótrúlega vel hepnuð (svefngalsi oftast :)

Re: Spilamót

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
tók þátt í því fyrsta og síðan næstu tíu, eftir það urðu spilamótinn leiðinleg (allt fullt af magic the gathering osfrv) En það var gaman þegar það endist.

Re: D&D 3rd Edition

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ad&d 2nd edition var snilld en það sem var mest snilld við það var Birthright heimurinn. Lang besti heimurinn sem hefur komið frá TSR. En D&D er frábært kerfi, tekur út gallana í gamla kerfinu og setur inn nýjungar sem eru svo stórkostlegar að manni svimar. Ég er búin að stjórna því og spila því nokkrum sinnum að maður er kominn með smá reynslu á það. Þó að bardaga kerfið er að vefjast fyrir mér. En metamagic (boosta upp galdra) virkar þannig að maður þarf að memorisa galdranna í hærri...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok