Hvað á maður að gera ef maður er á veitingastað og enginn er að reykja í kringum mann en síðan kemur reykingamaður og sest við hliðinna á manniog byrjar að reykja.Þá þarf maður að anda þessu ógeði að sér en enginn heilvitamaður mundi fara að ganga burt því að maður er búinn að fá matinn. Og mér er alveg skítsama að þessir pengingar sem reykingarmenn borga fyrir síkarettupakkann sinn borgi atvinnuleysisbæturnar mínar. Það varðar mig ekkert um. Þannig að hættu að væla og þegiðu.