Ég þekki söguna vel, og veit alveg hvað þú átt við með þessu, en mér fannst endirinn ekki passa við heildarþema myndarinnar. Myndin hafði, fram að þessu lokaatriði, verið ein heilalaus blóðsúthelling á eftir annarri, og svo kom þetta alveg upp úr þurru, algjörlega úr samhengi.