Hæ.

Þið eruð í flugvél. Með iPod í eyranu og allt í rólegheitunum. Flugvélin bilar, hrapar, brotlendir og allir eru að deyja í og í kringum brennandi flakið. Þú líka.
Þú hefur rétt svo styrk til þess að teygja þig í iPodinn og skipta yfir á eitt lag, þú veist það að þetta er lagið sem þú hlustar á á meðan þú deyrð.

Hvaða lag mynduð þið velja?

(ef þið eruð ekki nógu ímyndunarsjúk eins og ég, ekki reyna að vera fyndin og snúa útúr)

Bætt við 26. nóvember 2007 - 23:38
Daft Punk - Aerodynamic