Var alltaf bara með venjulega stuttklippt hár, þar til ég varð 14 ára, en það var þá sem ég fékk tískuskyn. Þá tók ég upp á því að vera með svolítinn lubba, svo byrjaði ég að safna síðasta desember. Er núna með hár svona nokkurnveginn niður að öxlum. Ég er með krullað, á moörkunum að vera liðað, og mér líkar þessi stíll mjög vel.