Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Peningarnir segja ekki allt

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Já nema líklega sýnir 100.000 króna´Rolex úr ´tímann frekar illa því þau kosta miklu meira en það :)

Re: pizzuofn

í Matargerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Já ég á einn svona sem ég nota mikið. Þetta er snilld hvort sem er til að búa til pizzur frá grunni eða bara hita Frechetta.

Re: Pastaréttur

í Matargerð fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Það er reyndar mjög gott og aðeins óhollara að steikja sveppina fyrst uppúr smjöri og bæta síðan skinkunni við. Svo mál hella smá rjóma yfir og setja smá sykur og svo smurostinn.

Re: Lögregluofbeldi í Reykjavík

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sko..maðurinn átti náttúrulega aldrei að taka þessi lok. Ef þetta er rétt sem þú segir, þá ættir þú að kæra atburðinn því það er refisvert athæfi að handtaka fólk án ástæðu og beita það harðræði.

Re: Fernando Torres

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 10 mánuðum
He, he reyndar er það rétt.

Re: Fernando Torres

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er alltaf jákvætt þegar góðir leikmenn koma í enska boltann. Ég held að hann geti staðið sig ágætlega en það borgar sig ekki að binda alltof miklar vonir við hann. Þrátt fyrir að hann hafi spilað vel á Spáni þá minni ég á að hann hefur aldrei verið hjá öðru liði en Atletico og spænski boltinn er dálítið öðruvísi en sá sem er spilaður í Englandi. Í fyrra sagði Mourinho að Torres væri að sínu mati of hægur fyrir enska boltann. Vonandi á hann eftir að standa sig vel en það gæti tekið tíma...

Re: Ísland og mið-austurlönd

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvernig væri að hinn siðmenntaði heimur tæki sig saman um að hunsa Ísrael og vandræðin fyrir botni Miðjarðarhafs væru leyst.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér sýnist á umræðunni hér að margir vilji búa í Saudi Arabíu eða Íran miðað við óskir manna um refsingar. Ég held að það sé ekki eftirsóknarvert en hinsvegar er alveg rétt að það er fáránlegt misræmi í refsingum á Íslandi. T.d. ef bornar eru saman refsingar fyrir fíkniefnainnflutning annarsvgar og hinsvegar kynferðisbrot.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
16 ár er lengsti dómur sem hægt er að fá á íslandi. Nei það er ekki rétt. Í svonefndum Girfinns og Guðmundarmálum voru tveir sakborninga upphaflega dæmdir í ævilangt fangelsi en Hæstiréttur breytti því í 17 ár. Árið 1993 var maður dæmdur í héraðsdómi í ævinlangt fangelsi en Hæstiréttur breytti þvi í 20 ár. Sjá. alm. hegningarlög: 211. gr. Hver, sem sviptir annan mann lífi, skal sæta fangelsi, ekki skemur en 5 ár, eða ævilangt.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Maðurinn býr alls ekki í Garðabæ. Hann býr í Reykjavík og hefur búið þar síðan 1998….

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
það sem er kallað lífstíðar dómur eru 16 ár á íslandi Nei það sem er kallað lífstíðarfangelsi á Íslandi er lífstíðarfangelsi. Það hefur samt enginn verið dæmdur í það á síðari árum.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
en var gaurinn lögga? Nei hann rak bílaverkstæði.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jú það hefur reyndar gerst tvisvar. Í öðru tilvikinu var það kona en hinu karlmaður. Konan er látin, en maðurinn er í afplánun.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það getur verið að Foxtrott hafi orðið til að einhverju leyti byggt á þessum atburði en söguþráðurinn er ekki vitund líkur. Mér finnst þetta reyndar lélegasta íslenska mynd sem ég hef séð, að kannski Fálkum undanskildum.

Re: Morðið á Skeiðarársandi 1982

í Deiglan fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta gerðist á Skeiðarársandi í ágúst 1982. Það veit enginn hvað manninum gekk til nema hann sjálfur. Hann hélt sig alltaf fast við þá sögu að eftir að hann skilaði stelpunum í skýlið hafi hann hafi farið heim til sín og mjólkað kýrnar og síðan farið að gera við bíl skammt frá þessum stað. Hann hafi síðan ekið eftir veginum á heimleið, fram hjá skýlinu en þá séð mann vera að laumast þar. Hann hafi þá farið að skýlinu til að athuga málið en fundið að stelpurnar hefðu verið að Reykja hass og...

Re: Guð Hatar Homma samtökin..

í Deiglan fyrir 17 árum
Þetta fólk á náttúrulega ekkert að ganga laust!!

Re: Ekkert að Asperger Heilkenni...

í Tilveran fyrir 17 árum
Nei ekkert þessu líkt en þeir sem eru með alvarleg einkenni eru með kæki og hljóð. Eins og ég sagði þá eru fordómarnir oft þannig að allir gera alltaf ráð fyrir því versta.

Re: Ekkert að Asperger Heilkenni...

í Tilveran fyrir 17 árum
Sökin er eiginlega ekki hjá læknunum heldur fordómum í samfélaginu. Ýmislegt sem hrjáir menn er líka misjafnlega álvarlegt eða á mis háu stigi. Ég t.d. er með svonefnd Tourette einkenni sem eru mjög væg og lýsa sér í því að ég verð að raða hlutum í kringum mig og ef ég snerti eitthvað með hendinni fæ ég stundum yfirþyrmandi þörf fyrir að snerta það með hinni hendinni líka. Þetta er mjög væg einkenni en þegar fólk heyrir nafnið Tourette þá sér það fyrir sér einhvern geðsjúkling sem æðir um...

Re: Íslandshreyfingin - Lifandi Land ... Xi.is

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Því miður er lítið stuð í kringum Stuðmanninn lengur og ég held að það verði margir sem kjósa þennan flokk ekki vegna hans Hann er búinn að fara gilljón sinnum í prófkjör í Alþýðuflokknum og Samfylkinguni og alltaf fengið háðulega útreið.

Re: saga Chelsea F.C.

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 1 mánuði
Auðvitað á Chelsea sögu eins og öll önnur félög og hún er jafn áhugaverð og hjá Liverpool og Arsenal fyrir þá sem hafa komið að félaginu, en hún er alls ekki stráð verðlaunum. Ég held að það sé alveg rangt hjá þér að Glenn Hoddle hafi byggt eitthvað upp sem nýtur enn hjá félaginu. Hann fékk nokkra áhugaverða leikmenn en það stóð bara í stuttan tíma. Núna eru það trilljónirnar hans Abrhamovich sem ráða ferðinni. Það má líkja sögu Chelsea við manninn sem ætlaði að verða ríkur og lagði á sig...

Re: Heldur blekkingin áfram?

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Margt í þessari grein er sett fram af ótrúlegri vanþekkingu og samsærishyggju!! Kvótinn og sala bankana: Halldór Ásgrímsson er búinn að gefa sinni eigin fjölskyldu milljarða. Í hvaða samfélagi sem er hefði viðkomandi aðili þurft að standa skil á sínum gjörðum. Það er afar útbreiddur misskilningur að Halldór hafi komið kvótakerfinu á til að hagnast á því vegna þess að kvótakerfið hafði verið við lýði í nokkur ár þegar Hæstiréttur felldi dóm þess efnis að framsal kvóta væri heimilt og þá fyrst...

Re: Hræðsluáróður, síðasta ógnin!

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei en ég þekki hann ágætlega.

Re: Hræðsluáróður, síðasta ógnin!

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er alger misskilningur að Geir Haarde sé snobbaður. Þá þekkir þú hann greinilega ekkert.Hann er einn sá minnst snobbaði í stjórnmálum.

Re: Samræðisaldur hækkaður í 15 ár

í Deiglan fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nefndin ræddi svokallaðan kynferðislegan lágmarksaldur eða lögaldur sérstaklega. Skv. 202. gr. núgildandi hegningarlaga er hann 14 ár. Það kom hins vegar fram í umsögnum og máli gesta sem komu fyrir nefndina að almennt teldu menn 14 ár of lágan aldur í þessu sambandi. Svo ungt barn væri ekki fært til að ákveða sjálft hvort það hefði mök við lögráða einstakling eða ekki. Sá sem eldri væri hlyti að nota sér þann aðstöðumun sem fælist í auknum þroska og lífsreynslu. Þá vísaði Barnaverndarstofa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok