Mér hefur sýnst fólk hérna vera meira í svona ‘hefðbundnu’ dæmi. (Þó móderníska ljóðformið sé nú örugglega að verða svona 70-80 ára gamalt, að minnsta kosti). Annars fíla ég sérstaklega þarna “Þögnin”, þó það sé kannski í helst til mörgum línum, og það dregur finnst mér úr ‘kraftinum’, vegna þess að hann dreifist ekki á ‘kraftmiklu’ orðin, heldur slettist bara út um allt.