Ég hef það nú eftir honum föður mínum sem er geðlæknir, að stundum virðist hellast yfir besta og stöðugasta fólk, þunglyndi sem er svo svakalegt að það jaðrar við ofskynjanir. Þetta getur gerst bara á nokkrum mínútum, og það er alltof oft sem það þarf ekki lengri tíma en það til að fólk bara ljúki þessu. Virkilega leiðinlegt. Maður hefur heyrt um tilvonandi fjölskyldufeður sem hafa farið svona á leiðinni út í búð að sækja mjólk og fundist morguninn eftir í bílnum sínum einhverstaðar útí sveit.