Jæja, hlaut að gerast að ég bryti ekki hefðina hjá okkur systkinunum en við höfum núna þrjár elstu systurnar lent í slysi á fyrstu árunum…

Taran af felgaði bíl á öðrum degi bílprófisins og lenti all glæsilega útaf… með mig í bílnum og við skræktum eins og smástelpur…

Ursuley lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni og bíllinn í klessu, hann klipptist í sundur við áreksturinn. Hún og sonur hennar voru heppin að sleppa lifandi.

ÉG hinsvegar lenti í lausamöl í HELVÍTI krappri beygju og velti allsvakalega í fyrradag. Í bílnum voru Taran og bróðir minn sem er 15 að verða 16 ára. Bíllinn er í KLESS.

Hérna eru myndir af bílnum þegar það var búið að setja hann inná verkstæði fyrir löggimann og tryggingarnar að skoða…

http://myndir.ekkert.is/addys/fyrstabilslysid/

kv. Addys

Bætt við 20. maí 2007 - 14:36
Við sluppum lifandi… augljóslega… en erum bláar og marnar við systurnar… og aumar en brósi slapp með nokkrar skrámur!
The carazed lesbian!