Nei, eiginlega ekki. Flestar linsur allavega á canon SLR vélum fókusera ekki mikið nær en svona 30 cm, nema það séu macro linsur. 18-55 mm kit linsan fer niður í 28 cm, 50 mm f/1.8 er í ca. 50 cm, flestar aðdráttarlinsur þaðan af lengra. En annars er ég sammála þér :-) Of einhæf keppni.