Það er talað um SLR annarsvegar, og ‘compact’ (minnir mig) hinsvegar. SLR eru semsagt speglavélar, eða það sem hinn almenni notandi lítur á sem ‘pro’. Það er að segja vélar sem eru með linsu sem er oftast hægt að skipta um, og þar sem maður horfir í gegnum linsuna sjálfa. Í hinum kostinum, ‘compact’ vélum, horfir maður oftast annaðhvort á skjáinn eða einhvern oggulítinn glugga sem er bara gat á vélinni, en ekki í gegnum linsuna. Í stuttu máli (og myndum) þá er munurinn þessi: SLR og compact