Ég er nefnilega að einhverju leiti sammála þér þarna, og ég vil frekar kalla þetta einfaldlega ‘búddisma’, en ekki ‘búddatrú’. Annars minnir mig að ég hafi lesið einhversstaðar um heljarinnar heimsmyndar-pælingar í búddisma, sem maður þarf þá náttúrulega að trúa, til að vera alvöru. Þetta er bara mín skoðun og ef einhverjir vilja fræða mig um þetta þá er ykkur velkomið að gera það, haldið þessu bara málefnalegu engin, búddatrú ert víst trú!, svör án þess að færa einhver rök fyrir máli...