var að skipta um D og G á öðrum kassagítarnum mínum
og var semsagt að strengja gítar í fyrsta sinn.

strengirnir eru báðir mjög gjarnir á að slakna. í eiginlega hvert einasta skipti sem ég tek gítarinn upp og ætla að spila þarf ég að strekkja á þeim

og þó þetta hafi verið fyrsta skiptið þykist ég frekar viss um að ég hafi gert allt rétt…þannig að spurningin er: Er þetta eðlilegt, að strengirnir slakni svona mikið fyrst um sinn eða? Þarf bara að spila þá aðeins til?