Kynþokki sem slíkur byggist miklu meira á sjálfsöryggi, og hve vel fólk kann að spila úr því sem það hefur. Og munurinn á þeim sem eru feitir og þeim sem eru leiðinlegir er sá að þeir sem eru feitir geta grennst, en þeir sem eru leiðinlegir verða alltaf leiðinlegir :P Ekki það að ég ætli að vera með einhvern ‘staðlað útlit’ áróður.