Ertu áhugasamur(áhugasöm) um ljósmyndun og vantar ódýra en dugandi vél til að byrja með?

Þá er ég með canon eos 350d hérna handa þér.
Um er að ræða 350d ásamt batterýgripi með einu batterýi, 1 gb minniskorti, 18-55 mm kit linsu og hliðartösku sem passar utanum þetta.

Ef þú vilt meira alvöru linsu með þessu, þá er ég með tvær hérna sem þú mátt fá fyrir viðeigandi prís:
17-55 mm f/2.8 IS USM (með hoodi) (grunar samt að hún sé aðeins fyrir ofan þann verð-skala sem flestir hérna eru að tala um)
og 28-135 mm f/3.5-5.6 IS USM (með protection filter, polarizer filter og hoodi)

Þetta fer mest allt líklegast fyrir ansi sanngjörn verð, vegna þess að ég hef eiginlega ekki áhuga á svona ljósmyndun lengur.

Hafðu samband ef þú hefur áhuga, og ég get veitt nánari upplýsingar og sýnt þér myndir úr hvorri linsu fyrir sig á þessu boddíi.

Bætt við 1. október 2007 - 19:28
Vegna meiri eftirspurnar en ég bjóst við datt mér í hug að benda fólki bara á auglýsingarnar á ljosmyndakeppni.is
http://ljosmyndakeppni.is/viewforum.php?f=3

Fullt af svona dóti til sölu þar.