Fatta ekki hvernig fólki dettur í hug að auglýsa eftir hugmyndum að afmælisgjöfum handa manneskju, eingöngu útfrá aldri og kyni. Veit um ýmislegt sem mér þætti alveg awesome að fá í afmælisgjöf, sem þú fengir bara hráka í andlitið fyrir frá öðrum samkynja jafnöldrum mínum. Jafnvel öfugt. Þú þekkir hann (vona ég) betur en svo að vita réttsvo aldurinn og kynið, þannig að ef þú veist ekkert um hæfilega afmælisgjöf handa honum, þá vitum við það enn síður. Kv.