Tjah… ég held að ég myndi setja vélina bara á manual, stilla tímann á svona 1/100 f/8 ISO 200 og manual fókus og giska síðan á fókusinn. Hrista hana síðan bara nógu andskoti mikið. Nei annars er ASA og ISO það sama, svo er din eldri kvarði. Gæti verið að þessi þrjóska í myndavélinni þinni í lítilli birtu sé vegna þess að hún getur ekki fókusað? Persónulega myndi ég nota þetta flass “off camera”.