Fyrir og eftir Jæja þá er tími til kominn að henda einni árangursmynd hér inná!
Þannig hefur það staðið að maður er búinn að berjast við offituvandamál í mörg ár, fékk einhverskonar vitrun í fyrra og ákvað að skella mér í ræktinna, ég grenntist um 38,5 kíló, fékk hjálp frá manni sem heitir Jimmy og á líkamsræktarstöð sem heitir Pumping Iron! Sem ég náði mest öllum árangrinum mínum í gegnum=)

Vildi koma með smá tilbreytingu á myndum hérna:) Hvernig finnst ykkur annars?
Only God Can Judge Me