Andhverfan af tölu er talan sjálf í -1. veldi, eða ef um brot er að ræða er hægt að snúa brotinu einfaldlega við. Semsagt, 5/8 verður að 8/5 og pí/2 verður að 2/pí (Þá gefur auga leið að 7^-1 = 1/7 , vegna þess að 7 = 7/1 ) Andhverfur fylkja eru miklu skemmtilegri.