350d er úr þriggja stafa seríunni (rebel), en þessi er úr tveggja stafa seríunni. Þær sem eru tveggja stafa (10d, 20d, 30d, 40d) eru úr jafnan stærri og sterkbyggðari og eru allar úr málmi, á meðan vélar úr rebel seríunni eru að megninu til úr plasti. (Líka fallegra hljóð í þessari :D) Efast um að það sé hægt að sjá einhvern mun á myndunum úr þeim, en stillingarnar eru aðeins öðruvísi og þessi býður uppá ýmislegt vegna þess að hún er tveggja stafa sem 350d hefur ekki. Hinsvegar hefur 350d...