Fyrirfram afsakanir ef þetta er á vitlausum stað.

Hæ, ég hef alveg áhuga á að vera gítarleikari ef einhverjum vantar.

Er 18 ára.

Reynsla:
10 ár í tónlistaskóla á KLASSÍSKAN gítar.
Hef spilað í gítardúett og tríóum og kann að útsetja lög og allt svoleiðis.

Tæki:
Á cry-baby effect og frekar slappan fendergítar en engan magnara en ég á pening og ég er alveg til að splæsa í góðar græjur, en það fer eftir því hversu góðir mótspilarar mínir eru og hversu alvara þeim er að gera góða tónlist.

Bý í Kópavoginum og á bíl.

Ég hef áhuga að spila og semja tónlist í stíl eins og eftirfarandi hljómsveitir.
Air
Radiohead
Pink Floyd
Led Zeppelin (Elska að spila blús og er alveg game í allskyns rokk)
Hef alveg áhuga á að spila heavy og death metal en ég nenni ekki að vera í hljómsveit sem sérhæfir sig í að growla allan daginn)

Ef þið hafið áhuga eða viljið vita meira endilega látið mig vita.