Jæja. Þannig er mál með vexti að ég hef mikinn áhuga á ljósmyndun en er ennþá bara með vasavél en langar að fá mér SLR vél. Ég hef í rauninni voða lítið vit fyrir því hvað gerir myndavélar góðar og hvað ekki en er búinn að finna nokkrar og vonast til að einhver geti hjálpað mér að útiloka einhverjar af þeim og hjálpað mér að velja eina.

Hérna eru þær: • titill

Olympus E-510

Olympus E-410

Nikon Nikon D40x

Nikon D40

Olympus E-400

Takk
“You should never underestimate the predictability of stupidity.”