Vissulega er þetta stór hluti af sögunni, og engin leið að skoða miðaldasögu evrópu eða íslands án þess að kirkjan komi þar við sögu, hvort sem það er jákvætt eða neikvætt (kúgun, galdrabrennur, fjöldamorð, aftökur, fáfræði)… Hinsvegar sé ég þetta ekki koma víða við sögu í menningunni, nema sem heiladauð hefð, atriði sem fólk gerir án þess að spá mikið í: auðvitað fer maður í kirkju að láta skíra krakkann sinn stuttu eftir að hann fæðist. Margir halda meiraðsegja að annars hafi krakkinn...