Ohhh… eg er að springa… eg get ekki fundið orðið yfir það hvernig mér líður. Málið er það að eg og kærastinn minn vorum að hætta saman. Eg elskaði hann meir en allt i þessum heimi og hann mig. En við vorum alltaf að rífast útaf fáranlegustu hlutum.. og hann mátti allt en ekki ég. Mér fannst í lagi þegar hann fór niðrí bæ með félogunum, en ef eg fór eitthvað með minum vinkonum þá beið eftir mer feitt rifrildi þegar eg kom heim. allt eitthvað svona dæmi.. ég elska hann ennþá meir en allt en ég varð að segja við hann að ég gæti þetta ekki lengur. og nuna er ég bara mjög reyð út í sjálfa mig fyrir að hafa gert það útaf því að ég vill ekki vera með neinum öðrum en honum.. Sammt skil eg ekki afhverju eg elskaði hann svona mikið.. ohh þetta er að fara feitast í taugarnar á mér.. svo nuna er eg svo hrædd um að hann fari bara beint í það að hitta aðrar stelpur og vona :( hvað a ég að gera til að komast yfir þetta…:(