Það er kannski ekki hægt að fullyrða trú sé ekki grundvallaratriði í þessari þróun, en er einhver ástæða til að draga þá ályktun að hún sé það, bara vegna þess að það er ekki til neitt dæmi um stórt menningarsamfélag sem ekki höfðu trúarbrögð? Ég get t.d. vel ímyndað mér nútímalegt menningarsamfélag sem þyrfti ekki trúarbragð, og gengi mjög vel*. Sumir vilja kannski meina að það þurfi einhver “lög” æðri “mannlegum lögum” til að fólk hagi sér, en er það siðferði sem samfélagið elur í okkur...