Hehe :D Já, það er hægt að spyrja sig að því hve langt maður getur gengið þannig að þetta sé áfram list en ekki bara eitthvað rugl. Og oft hafa listaverk orðið fræg fyrir það að rannsaka mörkin þar á milli, jafnvel fyrir að vera ádeila á þau listaverk sem rannsaka mörkin.