Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MiBu1
MiBu1 Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum Karlmaður
70 stig

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Allt hér nema saltfisk eða fisk með miklu magni af salti, salt í miklu magni er óbjóður að mínu mati og eyðileggur soðnu ýsuna í vinnunni hjá mér :Þ sem er nú nætursaltað ógeð oftast.

Re: Sæta Sms-ið mitt (L)

í Rómantík fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega :D takk fyrir !

Re: Sæta Sms-ið mitt (L)

í Rómantík fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Með Jón Gnarr var ekki draumur heldur þarna súkkulaðið sem er þokkalega líkt hrauni hvað hét það aftur :S það var alalvega með kött í því.

Re: Zune-review, Fyrsti dagur

í Græjur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svo þá í meginatriðum þá get ég notað þetta eins og utanáliggjandi harðan disk ? Því þannig græja hef ég alltaf viljað, þessi forrit eins og með Sony Walkman fara gífurlega í taugarnar á mér, sérstaklega þegar ég hef ekkert vald á neinu inní spilaranum þegar ég er á valmyndinni þar sem maður lætur tónlistina á spilarann t.d. þegar þetta er allt gert fyrir mann og maður er með svona 10 möppur fyrir eina hljómsveit. Ef þetta virkar að ég gæti farið á inná spilarann í My Computer og fært...

Re: Zune-review, Fyrsti dagur

í Græjur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Semsagt þá þarf maður ekki að nota forritið eða breytir nokkuð forritið t.d. .mp3 í .wmv eða hvað sem zune notast við, ef svo er þá ómögulegt að nota hann eins og venjulegan HD ?

Re: Zune-review, Fyrsti dagur

í Græjur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hey átti ekki í fyrstu með Zune að þú gætir bara dregið Mp3 skrárnar yfir á spilarann og þú þyrftir ekki forrit til þess að setja lögin inná ? Mig allavega minnir að það hafi átt að vera ef svo ekki þá langar mig ekki í spilarann, sérstaklega útaf 3rd-party software ég þoli það ekki útaf því þau VIRKA ALDREI RÉTT. Ég á 20gb walkman og forritið fyrir það er þvílík martröð.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Oh.. gleymdi ég honum :I já Fable 2 á eftir að vera helvíti flottur. Sérstaklega þar sem maður getur þungað kellingarnar. :P

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hef oft hugleitt það þarsem ég vill lögleiða kannabis :P en svo datt mér í hug að bara flytja einhvert annað ef ég ætla stunda það, á meðan Íslendingar ætla ekki að fylgja Evrópu í þeim málum.

Re: Hugleiðingar um leikjatölvurnar 3

í Leikjatölvur fyrir 17 árum
Jæja, að mínu mati þá á Xbox360 eftir að taka allavegana PS3 í rassgatið útaf PS3 á bara eftir 2 exclusive leiki eftir og eru að fara missa einn af þeim sem er Final Fantasy XIII og þá er bara Metal Gear Solid 4 eftir. Xbox360 er með mikið meira af leikju sem eru komnir og eru að koma t.d. Mass Effect, BioShock, Blue Dragon (í USA og Evrópu, kominn í Japan), Lost Odyssey (í USA og Evrópu, er ekki viss hvort hann sé kominn í Japan), The Darkness, Dead Rising, Lost Planet, Crackdown, Halo 3 og...

Re: Hvað heldurðu að ég sé?

í Húmor fyrir 17 árum
Hver í andskotanum er Jói Felix :S Ég veit um Jóa Fel sem sýnir sig alltof mikið í sturtu.

Re: sprning um south park vs wow þáttinn

í Blizzard leikir fyrir 17 árum
Þetta er geðveikt! lag! :D langaði bara að koma því á framfæri.

Re: Klám(árs)hátíð á Hótel Sögu

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það er til www.frjalshyggja.is það er svona basicly verndun á frelsi hjá einstaklingum :) Ef þetta myndi einhvertímann verða að flokki og þeir myndu stjórna mestmegnis af landinu þá væri þetta land svo mikið betra. :D

Re: Klám(árs)hátíð á Hótel Sögu

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Haha nei hann var nú ekkert skárri þegar hann var að leika hárugur eins og api og alveg jafn ljótur :P en stærðin á typpinu er það eina sem er mikilvægt í klámmyndum fyrir kallana, það eru kellingarnar sem þurfa útlitið.

Re: World of Warcraft 'Fíkn'

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega, þú valdir að ekki spila wow svo þér myndi ganga betur í skóla, ekki satt ? Þarna kemur viljastyrkurinn inn og það er eina sem þarf. :)

Re: Xbox360 leikir í Tölvuvirkni!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mér skilst að það mun verða að því, allavegana það sem ég sá á xbox360.is.

Re: World of Warcraft 'Fíkn'

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Gaur þú getur ekki sagt að tölvuleikur hafi verið ástæðan fyrir því að þú skrópaðir í skóla og féllst á prófum, þetta var allt í þínu valdi og tölvuleikurinn var ekkert að segja þér að spila meira, fólk getur bara ekki troðið í hausinn á sér að það er þér að kenna ekki leikurinn. Fólk þarf alltaf að finna blóraböggul fyrir sín eigin mistök og mér finnst það vera ómælanleg heimska í þeirra garð. Ef þú villt hanga í wow gerðu það og flunkaðu í skóla, ef þú villt fara í skóla þá geriru það að...

Re: Hvernig skal nálgast hitt kynið; ráðleggingar fyrir bæði kynin

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hryllingsmyndir er besti kosturinn, að mínu mati.

Re: drakan order of the flame.

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nice takk fyrir að koma með þennan kork ég er búinn að vera muna hvað þessi yndislegi leikur héti. :)

Re: Get ekki tengst við Xbox 360

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Malware ?

Re: Winter-Een-Mas

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Frábær grein, gott að sjá fleiri sem vilja dreifa þessari frábæru hátíð. :)

Re: Gears Of War óskast

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Lygari :) hann er ekki kominn.

Re: Hvaða leiki eigið þið? (xbox-360)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hann er alveg fínn, bara svolítið böggandi hvað maður finnur aldrei kappakstra í single player.

Re: smá hjálp

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er rétt, en ég hef lent í því að ég geti ekki spilað dvd diska í media center :S it blows.

Re: Næsti stórleikur?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mass effect og bioshock. Bætt við 18. janúar 2007 - 08:17 Crackdown

Re: Hvaða leiki eigið þið? (xbox-360)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Lost Planet, Dead Rising, Test Drive: Unlimited, NFS:Carbon, Marvel: Ultimate Alliance. Bætt við 18. janúar 2007 - 08:17 Saints Row og vonandi kemur GOW í safnið þegar helvítis BT kemur með hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok