Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Maxium
Maxium Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
130 stig

Re: Fyrsta umferð Thursins.

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hlýtur að vera erfitt að vera jafn heimskur og þú, að geta ekki séð í gegnum einfalda ásláttarvillu. En ég skal hér með senda þér leiðréttingar á öllum ásláttarvillum sem ég vil á annað borð að þú skiljir, svo þú verðir ekki út undan hér eftir. btw.. kmr:)

Re: Fyrsta umferð Thursins.

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jæja svona til að svara þessari grein varðandi “var slátrað allsstaðar á móti andstæðingum sínum fallen blue og Ice-A. Sorglegt þykir mér að fallen og ice gátu ekki fundið annan tíma til að spila þessa leiki.” Í fyrsta lagi var talsvert vesen fyrir okkur að mæta með lanað lið á móti sp, og við sáum ekki fram á að geta mætt með lanað lið aftur, innan þeirra marka sem þessi umferð átti að vera spiluð, og í mínum huga var það ekki möguleiki að spila ólanaðir á móti þeim, þar sem þeir voru í...

Re: Thursinn.Q3DMTP-3 hefst í kvöld

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
vægast sagt ótrúlegt en satt! magnað stuff

Re: cg_fov = 180 ??

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ekki ef þú átt 38" skjá.

Re: Lánsa?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hvar færðu þitt info um að skjalfti sé þessa daga? í það minsta hef ég ekki heyrt þetta mikið auglýst, en mín reynsla er sú að þetta sé um miðjan feb, eða lok febrúar, skjalfti 1 það er. Kemur því ekki við að það er sjálfsagt að auglýsa eftir mönnum.. en varla tekur því að auglýsa eftir lánsmönnum einum - einum og hálfum mánuði fyrir skjalta.. af hverju recruitiði bara ekki einhverja fína gaura ? :) Lánsmenn eru aldrei eins öruggir og clanmemberar.

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þakka þér :)

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ye.. hvernig gat ég gleymt því :Þ

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
níj cynic átti cappið sem setti okkur í loosers bracket. Olaf átti cappið í úrslita leiknum =)

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gleymdi kanski að minnast á landsliða keppnirnar sem voru haldin þessi árin. Við komumst í 8. liða úrslit í tp þar sem við tökuðum fyrir mjög sterkum svissum, og komust í 8. liða úrslit í tp, þar sem við töpuðum í 3. leikjum fyrir þjóðverjum, þar sem stelam dróg vakninn :) Ps ef einhverjar staðreynda villur er hérna, er ykkur velkomið að leiðrétta mig, og koma með réttar staðreyndir.. en verið ekkert að því nema þið séuð 100% á því :)

Re: Gleðilegt nýtt ár!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Well.. ég gæti reynt að koma með annál. Árið byrjaði með skjalfta 1 í Smaranum. Gabblers mætu eins og alltaf og tóku tp'ið glæsilega… en ég held að á þessu á móti hafi í fyrstaskiptið lið sýnt einhverja mótspyrnu… þeir unnu 2 leiki með -20 fröggum.. fallen náði 2 og 3 sæti mig minnir endilega að phd með Con, Reynir, Active, og sqare hafi komið 4. Í ctf'inu mættu fallen með sitt sterkasta lið, og komu “öllum” á óvart og unnu ctf'ið í alveg hreint mögnuðum úrslita leik, sem er með...

Re: Landsliðið (umsögn um leikmenn)

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
siggi bjarna spilar vörnina ágætlega.. og þú verður að fara muna betur kallinn minn.. því það eina jákvæða sem ég get fundið um gunnar berg er að hann skilar vörninni skítsæmilega.. og hefur fengið að sp ila hana í landsleikjum. Hilmar fékk varla að spila vörn þegar hann spilaði heima á íslandi.. var skipt útaf þegar hann spilaði með stjörnunni og gróttu kr. Ætla ekkert að réttlæta veru Gunnars Bergs í landsliðinu eða Sigurðar Bjarnasonar.. en ætli þetta séu ekki skástu kostirnir sem...

Re: Landsliðið (umsögn um leikmenn)

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þeir geta þó allavega spilað vörn.. ;)

Re: Leikmenn sem eru að brillera

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
jamms, satt er það… ótrúlega mikið af nýjum og góðum leikmönnum að koma í dag

Re: Landsliðið (umsögn um leikmenn)

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Væri bilun að mínu mati að setja Loga Geirson í landsliðið strax, algjör bilun :)… hann er varla kominn með 10 leiki í efstu deild.. hvað þá alþjóðlega reynslu.. hann myndi örugglega ekki þola pressuna sem fylgir stórmótum. Hilmar Þórlindsson er ekki þarna af því hann er of einhæfur leikmaður, sem getur ekki spilað vörn :) .. eina sem hann getur er að lyfta sér upp á vörnina og plaffa.. voðalega lítið annað sem hann hefur fram að færa. Svo kemur á móti að vinstri bakk er okkar veikasta...

Re: Leikmenn sem eru að brillera

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Megnið af ÍR hópnum myndi teljast ungur. Aldursforsetin í byrjunarliðinu, að júlla undanskildnum er Ólafur Sigurjónsson sem er 25 ára :)

Re: Landsliðið (umsögn um leikmenn)

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hilmar þórlindsson á ekki heima í þessum hóp, ekki frekar en gunnar berg að mínu mati. Hlynur Morteins á ekki heima í landsliðshóp sem Hreiðar Levy kemst ekki einu sinni í. Þessi hópur var bara nákvæmlega eins og ég bjóst við, nema ég bjóst eiginlega ekki við að sjá Bjarna í þessum hóp, held líka að hann detti út þegar hann minkar hópinn fyrst. Samt gaman fyrir hann að komast í stóra æfingahópinn, og hann getur örugglega með tíð og tíma komist í landsliðið. Ég vil sjá í 16 manna hóp Roland...

Re: Roland valur Rikisborgari

í Handbolti fyrir 21 árum, 4 mánuðum
íslenska deildin er engin pínudeild :) æti hún sé ekki svona einhverstaðar ein af átta bestu deildunum í evrópu. Líklegast langt á eftir þeirri þýsku og spænsku. En í svipðum kaliber og margar aðrar þar á eftir.

Re: CTF kort

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ein spurning, hvað með að spila bara það sem er vinsælast. Annars mætti alveg mín vegna bæta 2 möpum í mapa listan. Meira en 6 kort er samt bara djók :)

Re: Q3 tdm: Ísland vs Spánn, GTV og Shoutcast í kvöld

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
kári er svona valtýr björn quake samfélagsins

Re: Robbie Fowler að snúa tilbaka

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
jamms, alltaf sárt að sjá eftir mönnum eins og fowler fara, sem hafa varla náð 10 leikjum síðan þeir voru seldir. Fengum fínan pening fyrir hann, og losnuðum við hann af launaskrá, good job. Sárt samt að sjá menn eins og Redknapp fara á free transfer, og brillera svo

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
sætti mig við það sem þitt álit.. ekki mikið meira en það :)

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
dunno hvað hefur farið fram hjá þér, sem ég man ekki nickið hjá. en það hefur orðið meira rotation á möpum í q3 síðan ég byrjaði að spila hann, en í aq. Q3 formúlan virkar, aq formúlan virkaði ekki (og þá er ég að tala um mitt álit). Af hverju að breyta því sem virkar, og af hverju að ekki breyta því sem virkar ekki? en jamms, ég sagði það oftar en einu sinni, var það ekki, að þetta væri mitt álit, og þið hefðuð ykkar rétt til að hafa ykkar álit. Það er ekkert hægt að banna mér að segja mitt...

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
maukur: af hverju er það svo einfalt? ég skal koma með álíka góða röksemdarfærslu og segja “q3 er betri en aq he!” fatta ekki alveg hvað er málið… er don að segja að camp sé ekki almennt stratt í aq? lol:) Munurinn er líka doldið, að vel flesteir “q3 gaurar” sem hafa tjáð sig hafa spilað aq, og jafnvel spilað úrslita leiki í aq, svo við þekkjum leikin, og vitum hvað þarf til að ná langt. Allir aq gaurar sem hafa tjáð sig um kosti aq, eru gaurar sem hafa ALDREI komist langt í q3, vafalaust...

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Svo ég svari ykkur þá segiði “gallað gameplay ekki ef bæði liðin spila vel” Hey er það ekki einmitt mergur málsins? Ef annað liðið vill campa, er leikurinn ónýtur… allavega ef þetta annað lið getur eitthvað. Það er EKKERT sem segir “ég ætti að standa upp núna og ná þessu svæði” þar sem leikurinn snýst ekki um að ná svæðum. Í q3 til dæmis, byrjum á tdm, þá getur lið ekki spilað heilan leik með það að stratti að hanga á einum stað. Ef það ætlar að gera það, hefur það hugsanlega bara einn...

Re: Action Quake :.. Deyjandi?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 5 mánuðum
dingi: vel flestir sem spila q3 voru á einhverju stigi málsins mjög góðir í aq :) svo er ég alveg sammála því, aq má alveg deyja. Þetta er bara þróun. Finnst reyndar ótrúlegt að það sé enn verið að spila þennan leik í jafn óbreyttri mynd og raun ber vitni. gameplayið er náttúrulega stóóóóórlega gallað, ég held að það sjái það allir. Meira að segja þið aq gaurar. Möpin? lol ég gæti komið í aq í dag og ekki hafa spilað aq í 3 ár, og hey.. það væru bara sömu möp og voru í gangi þegar ég var að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok