Moen, mig minnir að E.S. Bílaréttingar og Málun (eða eitthvað í þá áttina) hafi þeir heitið á Skemmuveginum (í bleiku götunni að mig minnir) þar sem hann Elli réttir bíla af mestu smámunasemi. Léleg verk fara ekki útúr húsi og hann segir manni án þess að skammast sín að hann ætli að hafa bílinn dag í viðbót því þetta hafi ekki heppnast nógu vel. Þú kvartar ekki þegar þú sérð bílinn, það er ég viss um. Allavega held ég að ég hafi átt einu gömlu Miötuna á Íslandi Þar sem húdd, bretti og...