Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Retró - Part II (5 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mig langar til að byrja upp á nýtt með það sem ég sagði um Retró-hönnun. Ég er á þeirri skoðun að bílahönnuðir séu líka listamenn. Rétt eins og arkítektar svo dæmi séu nefnd. Ef ég ætlaði að láta hanna fyrir mig hús gæti ég (greinilega á degi sem ég hef ekki tekið lyfin mín) heimtað að arkítektinn minn hanni torfbæ! En ég vill hafa hann með nútímalegum þægindum. Arkítektinn fer og hannar steinsteypt hús sem lýtur út eins og torfbær. Þarna hefur engin sköpun farið fram, bara yfirfærsla,...

Meira nöldur! (12 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Er ekkert hægt að æsa upp ykkur ágætu menn sem eru heimavanir hér á bílasíðunni? Það endar með að ég skrifa grein sem rakkar niður ameríska bíla frá 6. áratugnum. Það hlýtur einhver að verða reiður þá ;)<BR

BMW vs MB könnun - eða: Three Kings (11 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ef einhverntíman hefur verið birt könnun sem að vantaði “Gemmér stig” svar í, þá var það umrædd BMW vs Benz könnun. Mercedes Benz er ekki beint bíltegund sem kveikir á mér. Margir af þeirra eldri bílum æastu mann upp og nú loks eftir langa gúrkutíð sér maður bíla frá þeim sem manni gæti langað í. Þetta eru að sjálfsögðu C og S bílarnir. Vandaðir lúxusvagnar. BMW hefur viljað kalla bílana sína “The Ultimate Driving Machine” og hafa stundum meira að segja lagt sig fram við að gera þessi orð að...

Gladiator - besta mynd í heimi??? (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú var ég enn einu sinni að heyra að Gladiator væri besta mynd í heimi?! Gladiator var alveg þokkaleg og á köflum frábær en þetta er ekkert nýmeti. Þetta er bara tíundaáratugs túlkun á myndum eins og Spartacus (eða Sporaticus til heiðurs A. Silverstone) og Ben Hur. Hún er ekkert betri en kennski ekkert verri heldur. En besta mynd í heimi? Ég gæti rúllað út nöfnunum á 10 myndum án þess að hugsa mig um sem eiga þann titil betur skilið.

Meira röfl um tölvu-RPG (7 álit)

í Spunaspil fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fyrir langa löngu heyrði ég að það væri verið að gera GURPS based RPG fyrir PC. Veit einhver eitthvað um þetta, þetta býður upp á nokkra spennandi möguleika. <BR

Hver er fallegasti Ferrari-bíllinn? (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Retró (6 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Retró hönnun hefur tröllriðið bílaiðnaðinum síðastliðin ár. Það virðist vera að annar hver bílahönnuður og framleiðandi eigi ekki til nýja hugmynd og ákveði að búa til bíl og notast við hönnunareinkenni úr fortiðinni. Versta dæmið sem ég get nefnt er Plymouth PT Cruiser, en einnig dettur mér í hug nýja Bjallan sem fellur á því að vera einhverskonar vangefni bróðir VW Golf. Það segir sig sjálft að þú hannar ekki bíl utan um framdrif og þverstæða vél að framan eins og þú hannar hann utan um...

Vrooom (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það vantar eiginlega vettvang til að komast að hljóðum úr bílum. Ég á í fórum mér bók þar sem teknir er fyrir helstu bílarnir úr safni Nick Masons (bílanut, áhuga kappakstursökumaður og trommari Pink Floyd). Með henni fylgdi CD með frábærlega unnum hljóðum úr flestum bílanna, þetta er unun að hlusta á. Meðal bíla þarna eru t.d. kappakstursútfærsla af Ferrari Daytona, Lotus 18 (einn fyrsti MR F1 bíllinn) og margir bílar eins og kappakstursbílar frá Porsche og Ferrari. Sorglegt, ég veit, en ég...

Star Trek: The Motionless Picture (13 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Spurt er: Hverjir ætla að kaupa ST:TMP Special Edition á DVD? Ég á ST:1-8 á VHS og sumar eru góðar, en ég hef aldrei haft það í gegnum The Motionless Picture án þess að sofna. Þetta er mynd sem maður hefur ekki kynnst almennilega fyrr en maður heyrir hana án myndar! For crying out loud, söguhugmyndin var upphaflega fyrir sjónvarpsþátt, ca. 49 mín. Annars er þessi mynd með frábærar tæknibrellur og tónlistin er mjög góð. BTW: Hvar fær maður diskinn með tónlistinni, ég hef víða leitað án árangurs.

Filmstjarna? (8 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Bíladellumenn sem horfa eitthvað á tónlistarmyndbönd hafa örugglega tekið eftir (og slefað yfir) Bentley Azure sem hefur birst í að því er virðist fjölmörgum myndböndum. Hvort um einn og sama bílinn er að ræða veit ég ekki en þætti gaman að komast að því. Myndböndin sem ég hef komið auga á gripinn í eru: Thong Song með Sisqo, Rollin' með Limp Bizkit og Southside með Moby og Gwen Stefani. Í öllum tilfellum silfurgrár Bentley Azure! Ef einhver veit hvort þetta er einn og sami bíllinn endilega...

Ný mynd...?! (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvernig er það, er freO með einkarétt á myndbirtingum? Ég æli ef ég þarf að sjá meira af boddýkittum! P.S. Mér finnst Boran falleg eins og hún kemur úr kúnni.<BR

Könnun (1 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Jamm, enn einn pósturinn… Sorglegt, en þetta verður að koma fram. Eða þannig. Frá hvaða landi koma flottustu bílarnir? Þetta er spurning til að gera mann geðveikan með. Mann langar til að segja Bretland, þaðan koma flestir bestu sportararnir og líka flottustu flekarnir. En svo kemur upp í huga manns Ferrari og maður verður allur mjúkur og svitnar í lófunum. Hmmm… Ég svindla, Ferrari er stofnun, hafin yfir landamæri. Ferrari verður kannski borinn saman við aðra bíla en Ferrari er alltaf…...

Heitur Focus (13 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er gaman að sjá hvernig umræðan um nýja Subaru Impreza stefnir hér á bæ. Það er því augljóst að ef gamli Scooby var goðið þegar kom að krafti og aksturseiginleikum fyrir peninginn þá er kominn tími til að velja nýjan konung geirans. Það er augljóst (ef maður er ekki MMC EVO fan, en þá varstu hvort sem er ósammála upphafi greinarinnar) af minni hálfu að næsti bíllinn í þessum geira verða komandi heitu Ford Focus bílarnir. Ford Focus RS mun koma bráðlega á markaðinn í Bretlandi og mun hann...

Afhverju ekki Seat (2 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er orðið langt síðan að Hekla byrjaði að flytja inn Skoda, en hvað með Seat? Volkswagen grúppan á líka Seat og hefur gert frábæra hluti fyrir þá bíla. Það er til mikið úrval af heitum Seat (eða var það SEAT?) sem nota þessa fínu 1.8l VW mótora með túrbínunni. Þeir eru almennt með meira áberandi útlit en VW en vöndunin er til staðar… Þetta er svona eins og blóðheita, suðræna frænkan hans Skoda kallsins. Þessir bílar eru nefnilega yfirleitt á prýðisverði og höfða miklu betur til blóðheitu...

Lexus myndir (1 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Getur verið að ég hafi séð þennan Lexus LS400 sem varð fyrir límtúbunni í StarTrek þætti?<BR

Talandi um vöðvavagna og bíómyndir (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég verð bara að skella þessu inn í framhaldi af muscle-car póstinum sem spannst út í bíóspjall: Ef þið fílið bíla og hafið ekki séð Ronin með Robert de Niro þá hafiði misst af miklu. Þarna eru bestu bílaeltingaleikir EVER! Búnaðurinn: Audi S8 (tjúnnaður), BMW M5 (?) og Peugeot 406 sem de Niro ‘keyrir’ af snilld! Sándið og hraðinn, náið í hana á DVD og sjáið hvernig þetta var gert. Einnig gerði leikstjóri Ronin myndina Grand Prix sem er ásamt Le Mans (m. Steve McQueen… aftur) ófáanleg hér á...

Að senda inn myndir (4 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Getur einhver svarað þessu: þegar maður vill senda inn mynd, þarf hún þá að vera í akkúrat réttri stærð miðað við það sem er upp gefið eða má hún vera minni?<BR

Hvernig finnst þér bílablaðið MAX POWER (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Nöldur... (7 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Notaðir bílar á Íslandi: Útkeyrðar Corollur! Need I say more? Hefur einhver einhverntímann séð 205 GTi Pug sem var ekki ónýtur. Hefur einhver einhverntíman sé “heitan” bíl á viðráðanlegu verði? Með “heitum” meina ég ekki bíl með filmur í gluggunum og týbískan húsmóður-rokk undir húddinnu. Íslendingar eru með versta bílasmekk í heimi á eftir Kóreubúum og bandaríkjamönnum. Halló! Bílabúð Benna kallaði Lanos “Hurricane” sportbíl og engin pældi í því! Argur Mal-3<BR

Lífsnauðsynlegt sjónvarpsefni!!! (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fjögur orð! Buffy the Vampire Slayer!!! Afhverju er vinkonan mín Buffsterinn ekki áhugamál á Huga? Þetta (ásamt Angel og náttúrulega The Sopranos - en Sopranos eru öðruvísi…) eru bestu sjónvarpsþættirnir í dag! 16 ára knockout gella (Sara Micelle GELLAr) hleypur um, lemur vampírur og laumuperrast við vini sína. Joss Whedon (höfundurinn) er Jesús! Angel má líka koma í partýið, en bara ef hann snertir ekki Buffy! Eins og Ali G hefði orðað það “You're so fit.” (BTW. hvað með Ali G?) Malaclypse...

Carrera GT (4 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Dudes! Carrera GT Porkerinn á myndinni frá honum Ívari er V10! Get your facts straight! Mal-3, yfir-anorak<BR

Gósenland sportbílalandsins (15 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvað er gósenland sportbílafólks? Og þá meina ég hvað varðar framleiðslu á sportbílum. Ekki einu sinni reyna að svara Þýskaland og þó Ítalía sé betra svar (ef þig langar ekki í Ferrari þá langar þig ekki til að lifa) þá vill ég meina að það sé ekki rétt heldur. Í Bretlandi er lang mesta gróskan í sportbílaflórunni og hefur kannski alltaf verið. Ef við nefnum bara framleiðendur sem hafa (með MJÖG litlum útúrdúrum) framleitt sportbíla þá hlóta allir að þekkja allaveganna Aston Martin og Lotus...

evo (3 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hérna er linkurinn sem skiptir máli: www.evo.co.uk Þetta er besta bílablaðið by far. Frábærar greinar, frábærar myndir og eins og allt annað svona ekki til á Íslandi. Þarf að segja meira, drífið ykkur á evo og sjáið dýrðina! Mal-3<BR

Áfengi sem áhugamál (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Bíðið við, þetta er ekki jafnvitlaust og það hljómar! Hvort sem er um léttvín, bjór eða sterkt áfengi að ræða er til fullt af skemmtilegum fróðleik fyrir þá sem eru drykkvandir. Sum okkar hafa allaveganna áhuga á því að drekka eitthvað gott þegar á að skemmta sér með áfengi um hönd, svo ekki sé talað um þegar á að fá sér einn notalegan bjór á síðkvöldi. Þetta býður upp á furðulega marga möguleika. Mal-3<BR

Sportbílar (1 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Frábært að bæta inn sportbílum sem áhugamáli. Ég hreint æli ef að ég þarf að heyra um kosti nýjasta 3ja tonna jeppaferlíkisins. Hinsvegar er nauðsynlegt að þetta snúist um bíla sem er gaman að keyra en ekki bara bíla sem gera nágrannann grænan af öfund. Á þeim nótum er hérna linkur sem segir allt sem segja þarf: - www.evo.co.uk - besta bílablaðið! Megi allir vegir vera hlykkjóttir! Mal-3<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok