Ekki ég heldur, ég hef bara mjög spes smekk þegar kemur að Bond myndum. Minn uppáhalds Bond leikari er klárlega Sean Connery, þar á eftir Pierce Brosnan (undantekning: Die Another Day). Daniel Craig gæti komið inn næstur þar sem myndirnar sem hann hefur verið í hafa verið mjög góðar að mínu mati. Vandamálið þar er hinsvegar að mér finnst hann bara ekki Bond-legur á neinn hátt, annað en að hann er aðalgæinn sem bjargar deginum. Myndirnar með Roger Moore koma þar á eftir, sem semi myndir með...