Ég ætlað fara að kaupa mér nýjan gítar og það eru tveir sem mér langar mest í, Jackson RR og Dean Dime Razorback. Ég er ekki viss hvorn ég ætti að kaupa, segjið még hvorn ykkur finnst að ég ætti að kaupa.