Ég var að heyra það að ef ég myndi fá mér sjálfskiptan Aygo, Corollu, Auris (man ekki fleiri) að sjálfskiptingin sé ekki eins og á venjulegum bílum. Maður þyrfti að sleppa bensíngjöfinni eða eitthvað þegar hann er að skipta um gír.

Hefur einhver annar heyrt eitthvað um þetta eða veit um þetta?