Sef fram á hádegi, keyri út pakka stuttu eftir það, tjilla síðan til svona 4, fer þá í bað, fín föt og svona, síðan kemur systir mín heim og við spjöllum þar til klukkan verður 6 og þá óska allir öllum gleðilegra jóla. Síðan er jólamatur, kaffi og pakkar eftirá og svo spjallað langt fram á kvöld. Síðan þegar allir eru farnir að sofa þá horfi ég á lotr 1