Ég hef séð margar greinar hér á netinu um Istorrent og hvað allt er dýrt hérna heima.

Ég sjálfur á mikið af DvD myndum og tónlist sem ég hef veslað heima og erlendis. En ég hef sjálfur náð mikið efni á netinu.

Eftir að hafa lesið nokkra greinar hér á huga um hvað allt er dýrt hérna heima fór ég að bera verð saman svona til sjá hvað mikil munur er að vesla hérna heima og á netinu. Ég hef sjálfur veslað mikið af erlendum netsíðum eða gerði fyrir nokkrum árum.

Tek Elko sem dæmi og play.com svo amazone.co.uk

DvD
Play.com
Shrek 3: Shrek The Third 12,99£ = 1688kr
Amazon
Shrek 3: Shrek The Third 11,99 = 1558kr
Elko
Shrek 3: Shrek The Third 1875kr

Play.com
Desperate Housewives - sería 1 24,99 = 3248kr
Amazon
Desperate Housewives - sería 1 17.97 = 2336kr
Elko
Desperate Housewives - sería 1 1995kr

Pc leikur
Play.com
PC: Football Manager 2008 £24.99 = 3248
Amazon
PC: Football Manager 2008 £17.98 = 2337kr
Elko
PC: Football Manager 2008 2.895kr

Ps3
Play.com
PS3: Pro Evolution Soccer 2008 £39.99 = 5198kr
Amazon
PS3: Pro Evolution Soccer 2008 £24.97 = 3246kr
Elko
PS3: Pro Evolution Soccer 2008 5.395 Kr

Play
X360: Half Life 2 - The Orange Box 39,99 = 5198kr
Amazon
Half Life 2 - The Orange Box £37.96 = 4934
Elko
X360: Half Life 2 - The Orange Box 6995

Þetta kom mér á óvart að Elko var oft ódýra en ég hélt, ekki samt alltaf þetta verð er miða hann sé veslað úti á eftir að bæta við gjöldum og sköttar ef þetta væri keppt af netinu og sent heim.

Viti men það ódýra að kaupa þetta heima

Tek dæmi Shrek 3: Shrek The Third og hún vesluð frá play.com þeir senda frítt um allan heim.

1688*1,245=2102Kr

Mig minnir það eru einhver gjöld upp 250kr fyrir að gera alla papprís vinuna.

2352Kr komið heim til ykkar

Þannig mjög oft er ódýra að kaupa þetta heima.

Svo fór að skoða CD
Elko
Eric Clapton - Complete Clapton (2CD) 2395

Play
Eric Clapton - Complete Clapton (2CD) 8,95 = 1163

Amazon
Eric Clapton - Complete Clapton (2CD) 6,99 = 908

Frá play.com væri hann komin heim á 1244-1494kr

Það borgar sig skoða allt dæmi til enda. Ég mjög hissa hvað munar litlu á DvD og leikjum en mikil munar á CD. DvD og Leikir bera meiri meiri skatt á sig sem er 24,5% En geisladiskar ekki nema 7%. Ég tók þetta af http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=822 sem er með reiknivél.

Eftir að hafa skoða þetta allt mun ég versla heima líka. Ég kaupa þar sem besta verðið er. Eina sem ég sé með Istorrent sé lokað er maður fékk mart efni þar sem er ekki til hérna heima sumt er mjög erfitt að komast yfir erlendis. Það er mart innlent efni sem er gott og ekki er gefið hérna heima á DvD sem dæmi spaugstofan eða áramóta skaupið ef nefni bara nokkur dæmi.

Ég vill horfa á þá þætti/bíómyndir þegar ég vill ekki þegar það er sýnst í sjóvarpinu, ok það er hægt að taka það upp en ég vill ekki heldur bíða eftir því efnið komi og er sýnt hér heima.

Ég vona bara Istorrent vinni málið og þetta kosti smáís mikið af aurum.

P.s Ef vona bara það sé ekki mikið um villur hérna:)